Ég málaði aldrei drauma

Þáttur 1 af 2

Fyrri þáttur af tveimur um mexíkósku listakonuna Fridu Kahlo.

Sagt frá uppruna og fyrstu þrjátíu æviárum Fridu Kahlo, sem var einn merkasti kvenmálari Mexikó á fyrri hluta 20.aldar:

Jón Proppé listfræðingur er tekinn tali í þættinum og segir hann meðal annars frá helstu áhrifaþáttum í listsköpun Fridu.

Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir

(Frá 2001)

Frumflutt

26. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ég málaði aldrei drauma

Ég málaði aldrei drauma

Sagt frá uppruna og fyrstu þrjátíu æviárum Fridu Kahlo, sem var einn merkasti kvenmálari Mexikó á fyrri hluta 20.aldar:

Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir (Frá 2001)

Þættir

,