Ég er ekki að grínast

Hlátur

Rætt er um fyrirbærið hlátur í ýmsum myndum, svo sem hláturköst, hæðnishlátur og „gelatófóbíu“ sem er ofsafengin spéhræðsla. Talað er við Þorstein Guðmundsson leikara um hlátur og Þórkötlu Aðalsteinsdóttur um fóbíur.

Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Frumflutt

18. nóv. 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ég er ekki að grínast

Ég er ekki að grínast

Almenn fyndni, brandarar, grínþættir og skemmtisögur af margvíslegasta tagi er stór þáttur mannlegarar tilveru. Í þáttunum ,,Ég er ekki grínast" er komið víða við og fjallað um ýmsar birtingarmyndir húmors. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.

Þættir

,