Ding Dong

Ding Dong 24. mars.

Hulda Geirs leysti Dodda litla af í þætti dagsins og saman fóru þau Pétur Jóhann um víðan völl, innan hljóðvers og utan. Hulda vann föstudagsfjörið 5-2 með Pearl Jam gegn Cure Péturs. Lauflétt lagablanda og fíflagangur á föstudegi.

Lagalisti:

Páll Óskar - Allt fyrir ástina.

Supergrass - Alright.

Brunaliðið - Ég er á leiðinni.

Led Zeppelin - Immigrant song.

Sigrid - A driver saved my night.

Baraflokkurinn - I don't like your style.

Todmobile - Ég heyri raddir.

Júlí Heiðar og Kristmundur Axel - Ég er.

Lizzo - Juice.

U2 - Pride (in the name of love).

Föstudagsfjör:

Pétur með Just like Heaven með Cure.

Hulda með The Fixer með Pearl Jam.

Kul - Operator.

Loreen - Tattoo.

Quarashi - Mess it up.

Snoop Dog - Gin and juice.

Retro Stefson - Glow.

Depeche Mode - Ghosts again.

Sálin hans Jóns míns - Krókurinn.

Queen - Another one bites the dust.

Mugison - Murr Murr.

Helgi Björns - Besta útgáfan af mér.

Frumflutt

24. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ding Dong

Ding Dong

Pétur Jóhann Sigfússon og Doddi litli mæta aftur á öldur ljósvakans til reyna létta lund þjóðarinnar.

Alla föstudaga í mars ætla þeir vera í góðu stuði frá níu fram hádegisfréttum.

Farið varlega, það gæti tekið sig upp gamalt bros....

Þættir

,