Beðið eftir strætó

Fyrri þáttur

Frumflutt

9. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Beðið eftir strætó

Beðið eftir strætó

Á höfuðborgarsvæðinu eru tæplega þúsund strætóskýli. Í Beðið eftir strætó er fjallað um þessar litlu byggingar sem eru hreint ekki allar eins. Strætóskýli eiga sviðið og eru jafnvel sviðið.

Í fyrri þætti er rætt um hönnun strætóskýla, útlit, aðbúnað og rekstrarform. Hvað er strætóskýli, af hverju þarf gott skýli státa? Hvað er einkennandi, hvað er áhugavert og hvað er truflandi við strætóskýli?

Í seinni þættinum er rýnt í ummerki á veggjum strætóskýla, fjallað um tilfinningar sem tengjast þeim og samskipti fólks. Hafa samskipti milli ókunnugra aukist eða minnkað síðastliðin ár? Eru einhverjar óskrifaðar reglur sem gilda á meðan beðið er eftir strætó?

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir.

Þættir

,