Atómstöðin

Sjöundi lestur

eftir Halldór Laxness.

Höfundur les.

(Hljóðritað 1971)

Frumflutt

27. nóv. 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Atómstöðin

Atómstöðin

Atómstöðin kom úr árið 1948. Þar segir frá Uglu, bóndadóttur norðan, sem kemur til Reykjavíkur læra á orgel. Hún ræður sig í vist hjá Búa Árland, sem er þingmaður og heildsali, og sækir tónlistartíma hjá Organistanum. Inn í söguna blandast meðal annars samningar um bandaríska herstöð í Keflavík, auk flutnings á beinum Jónasar Hallgrímssonar frá Danmörku til Íslands en í bókinni er hann kallaður Ástmögur þjóðarinnar. Búi er einn þeirra valdhafa sem taka þátt í beinamálinu og sölu landsins.

Höfundur les. Hljóðritað 1971.

Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.

,