Ásjá

Annar þáttur

Flóttafólki fjölgar í heiminum og líka á Íslandi. Gripið hefur verið til margvíslegra aðgerða til sinna fólki sem best og margir lagt hönd á plóg. Í þættinum er fjallað um þjónustu sem umsækjendum um alþjóðlega vernd stendur til boða af hálfu hins opinbera og hjá Rauða krossinum. Viðmælendur: Atli Viðar Thorstensen, Inga Sveinsdóttir, Íris Halla Guðmundsdóttir, Magnús Þorkell Bernharðsson, Nína Helgadóttir, Rannveig Einarsdóttir og Zahra Mesbah.

Þáttaröðin Ásjá var framleidd af Rás 1.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Frumflutt

20. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ásjá

Ásjá

Flóttafólki hefur fjölgað mikið í heiminum og líka á Íslandi. Ekkert bendir til annars en því eigi eftir fjölga enn frekar á næstu árum. Hverjir eiga rétt á því ásjá á Íslandi og hverjir ekki? Rætt er við fólk sem starfar með umsækjendum um alþjóðlega vernd, fræðimenn og fólk sem hefur flúið til Íslands.

Þáttaröðin Ásjá var framleidd af Rás 1.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Þættir

,