Af stað

Ömmuhús

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir segir frá húsi ömmu sinnar í Vesturbæ Reykjavíkur, sem fyrir hana er ákveðinn fasti í tilverunni.

Vatnslitamynd af húsi: Birkir Brynjarsson

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Frumflutt

24. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Af stað

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,