Aðventugleði Rásar 2

Seinni hluti

Margrét Erla Maack og Andri Freyr Viðarsson héldu áfram taka á móti gestum í Aðventugleði Rásar 2. Elva Björg Gunnarsdóttir kom í spjall og sagði frá áhuga sínum á jólatónleikum en hún sækir 14 slíka í ár.

Vitringarnir þrír tóku lagið og spjölluðu við Óla Palla.

Glódís Guðgeirsdóttir sjúkraflutningamaður ræddi hvernig það er þurfa vinna um jólin.

Jónína Björt og Svavar Knútur tóku lagið frá Akureyri þar sem Óðinn Svan Óðinsson ræddi við þau.

Helvítis kokkurinn, Ívar Örn Hansen, ráðlagði hlustendum svo varðandi notin fyrir jólaafgangana

Loka atriði dagsins kom frá Jazzkonum sem fluttu nokkur lög ásamt jólatríói

Frumflutt

5. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Aðventugleði Rásar 2

Aðventugleði Rásar 2

Rás 2 blæs til árlegrar aðventugleði í Efstaleitinu þar sem góðir gestir líta við og dagskrárgerðarfólk Rásarinnar gírar sig upp fyrir jólin.

Þættir

,