Á samviskunni

4. þáttur: Sá sem sagði nei

Hann var forsætis-, dóms og kirkjumálaráðherra á árunum fyrir stríð og nær alvaldur um það hverjir fengu koma og hverjir fengu vera. Og örfáir gyðingar fengu koma og vera en í yfirgnæfandi fjölda tilfella var Hermann Jónasson maðurinn sem sagði nei.

Birt

27. jan. 2022

Aðgengilegt til

27. jan. 2023
Á samviskunni

Á samviskunni

Í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar sóttust hundruð flóttamanna þriðja ríkisins, og þá sérstaklega gyðingar, eftir flytjast til Íslands. Svar ríkisstjórnarinnar var nær undantekningarlaust neikvætt. Hvað varð um þetta fólk? Höfum við Íslendingar mannslíf á samviskunni?

Umsjón: Anna Marsibil Clausen