1100 ÁR

Fyrri þáttur

Í þessum fyrri þætti af tveimur koma meðal annars fyrir löggukonur og kvenprestar, verðbólga og concordeþota, kanasjónvarpið og zetan.

Frumflutt

26. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
1100 ÁR

1100 ÁR

Árið 1974 og framtíðin.

Hófst nútíminn á Íslandi fyrir alvöru fyrir 50 árum? Þetta er spurning sem tekin verður til skoðunar í þáttunum 1100 ár þar sem árið 1974 verður skoðað. Þetta ár héldu Íslendingar upp á 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar og horfðu yfir farinn veg en jafnframt kom fjölmargt til sögunnar hér á landi sem horfði til framtíðar. Leitað verður fanga í safni Ríkisútvarpsins og hljóðritanir frá viðburðum þessa árs settar í nýtt samhengi.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Þættir

,