14:03
Tónstiginn - Magnús Blöndal Jóhannsson (3 af 3)

Magnús Blöndal Jóhannsson tónskáld var fæddur árið 1925.
Árið 1997 gerði Bjarki Sveinbjörnsson þrjá þætti í þáttaröðinni Tónstiginn, sem tileinkaðir voru Magnúsi og tónlist hans.
Elektrónisk stúdía.
Bjarki fékk persónulegt leyfi hljómsveitarstjóra, Karkl Lilliendahls og textahöfundar Friðriks Theodórssonar til að leika band sem Magnús Bl. Jóhannsson á.
Inn í þáttinn er skotið hljóðrituðu viðtali við Þuríði Pálsdóttur þar sem hún segir frá sínum þætti í verkinu Samstirni. 3:15 mín.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 49 mín.