23:10
Umhverfis jörðina
Tæland
Umhverfis jörðina

Halla Gunnarsdóttir ferðast umhverfis jörðina og fræðir hlustendur um líf og störf fólks í fjarlægum eða nálægum löndum. Hver þáttur er helgaður einu landi og Halla kynnir tónlist frá landinu og fær til sín viðmælendur sem þekkja til lands og þjóðar.

(2007)

Tæland er stundum kallað land hinna milljón brosa og ekki að ástæðu lausu enda virðast Tælendingar brosa meira en almennt gengur og gerist með frónbúa í Atlantshafi. Í þessum þætti verður spjallað við tælenska konu, forvitnast um ferðalag Íslendings til Tælands og rætt um búddisma.

Ekki leyfi fyrir netáhorf eftir útsendingu.
Lengd: 52 mín.
e
Endurflutt.
,