15:03
Frjálsar hendur
Richard Henry Dana 1 - Frá Ameríku suður í höf
Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Hér segir frá siglingu 19 ára bandarísks háskólapilts sem gerðist háseti á briggskipi 1834 og sigldi frá Boston suður fyrir Suður-Ameríku og til Kaliforníu. Dana skrifaði um reynslu sína víðfræga bók sem þykir gullmoli í bandarískum bókmenntum og hér segir frá upphafi ferðarinnar og fyrstu kynni hans af hinu hrjúfa sjómannslífi.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 52 mín.
e
Endurflutt.
,