14:30
Fólk og fræði
Hinn tælandi hryllingur
Fólk og fræði

Þættir á vegum háskólanema.

Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

Hvers vegna finnst fólki eftirsóknarvert og jafnvel gaman að horfa á hryllingsmyndir og finna til hryllings? Í þættinum er rætt við Lilju Sif Þorsteinsdóttur sálfræðing og jógakennara og myndlistarmanninn Jón B.K. Ransu um það hvers vegna sumir laðast meira að hryllingi en aðrir.

Þáttagerð: Steinunn Rósa Sturludóttir, meistaranemi í bókmenntafræðum. Leiðbeinandi: Dr. Ásdís Emilsdóttir Petersen.

Var aðgengilegt til 24. mars 2024.
Lengd: 30 mín.
,