20:50
Fólk og fræði
Trans og fjölbreytileikinn
Fólk og fræði

Þættir á vegum háskólanema.

Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

Transleiki og kynseginleiki eru hugtök sem í hugum margra virka ný og framandleg. Í þættinum verður fornafnið hán skoðað ásamt hugmyndum um kyn og mikilvægi fjölbreytileika. Viðmælendur eru Valgerður Valur Hirst Baldurs nemandi og Ólöf Bjarki Antons stjórnarmeðlimur Trans Ísland.

Þáttagerð: Jón Ingvi Ingimundarson nemandi í stjórnmálafræði.

Leiðbeinandi: Dr. Ásdís Emilsdóttir Petersen.

Var aðgengilegt til 22. janúar 2024.
Lengd: 30 mín.
e
Endurflutt.
,