Kastljós

Hálftíma í sjó, Bubbi Morthens og Hlíðarfjall

Þann 24. október síðastliðinn ók 19 ára Ísfirðingur út í sjó af Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði. Rúman hálftíma tók honum upp úr sjónum í umfangsmiklum aðgerðum. Nú, aðeins tveimur mánuðum síðar, er ungi maðurinn á góðum batavegi.

Við ræðum við Bubba Morthens sem segist ætla halda Þorláksmessutónleikum áfram næstu 20 árin.

Í lok þáttar bregðum við okkur á skíði í Hlíðarfjalli.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

22. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,