Kastljós

Sæðisgjafi 7069/Kjeld

Evrópski sæðisbankinn sendi sæði dansks gjafa sem ber lífshættulega stökkbreytingu til 67 frjósemisstofa í Evrópu. Stökkbreytingin getur valdið krabbameini. Hundruð barna hafa verið getin með sæði mannsins. Þar af eru fjögur á Íslandi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

10. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,