Vitjanir

2. Ekkert mál

Kristín hefur áhyggjur af því móðir hennar taki ekki lyfin sín og Lilja finnur fyrir óþægilegri tengingu við heim ömmu sinnar. Þegar Kristín tekur þátt í björgunaraðgerð þarf hún vinna náið með lögreglumanninum Ragnari, sem er gamall kærasti hennar.

Frumsýnt

24. apríl 2022

Aðgengilegt til

1. nóv. 2031
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Vitjanir

Vitjanir

Íslensk, leikin þáttaröð um bráðalækninn Kristínu sem flytur með unglingsdóttur sinni heim til foreldra sinna í lítið sjávarþorp eftir framhjáhald eiginmannsins. Kristín, sem er raunsæ og jarðbundin, kemst fljótt því hún fer langt út fyrir þægindarammann í samskiptum við miðilinn móður sína og neyðist til horfast í augu við drauga fortíðar. Leikstjóri: Eva Sigurðardóttir. Aðalhlutverk: Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Helga E. Jónsdóttir, Katla Njálsdóttir og Jói Jóhannsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

Þættir

,