Vikan með Gísla Marteini

28. febrúar 2025

Gestir þáttarins eru Hildigunnur Birgisdóttir, Pétur Jóhann Sigfússon og Sigurður Ingvarsson.

Berglind Festival rannsakar fýlusvipinn.

HAM og Apparat eða HAMPARAT enda þáttinn á laginu 123 Forever. Þeir fluttu einnig upphafsstef þáttarins með sínu nefi.

Frumsýnt

28. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,