Vesturfarar

Kyrrahafsströndin

Í þessum þætti liggur leiðin á Kyrrahafsströndina, til Vancouver. Viðmælendur Egils í þættinum eru Joan Thorsteinson Linde, Dave Kristmanson, Roy Thordarson, Bill Valgardson, Gerri McDonald, Heather Ireland, Fred Bjarnason, Robert Frederickson, Pauline Dehaan, Robert Asgeirsson, inga Gunnarsdóttir og Norma Guttormsson.

Frumsýnt

26. okt. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vesturfarar

Vesturfarar

Egill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.

Þættir

,