
Vernd
Protection
Breskir sakamálaþættir. Liz Nyle er lögreglufulltrúi sem vaktar fjölskyldu í vitnavernd. Þegar fjölskyldan verður fyrir skotárás á heimili sínu vakna upp ýmsar spurningar, þar á meðal hvers vegna samstarfsfélagi Liz sem hún tengist persónulegum böndum var á vettvangi glæpsins. Aðalhlutverk: Siobhan Finneran, Alec Newman og Andrew Knott. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.