Verbúðin

6. kafli: Í öfugum nærbuxum

Hjónaband Hörpu og Gríms er í uppnámi. Á meðan þau vinna í sínum málum sendir Harpa Einar og Freydísi um landið í leit smærri bátum til kaupa. Smári er enn með Hörpu undir smásjánni.

Frumsýnt

30. jan. 2022

Aðgengilegt til

15. des. 2031
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Verbúðin

Verbúðin

Glæný íslensk þáttaröð sem gerist á árunum 1983-91. Vinahjón gera upp gamlan togara og fara í útgerð. Allt gengur vel þar til kvótakerfið kemur til sögunnar og setur líf hjónanna sem og allra landsmanna í uppnám. Með aðalhlutverk fara Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson, Guðjón Davíð Karlsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.

Þættir

,