Veislan

Þorrablót

Gunnar Karl og Sveppi fara vestur á firði og taka þátt í þorrablóti í Baldurshaga á Bíldudal þar sem margar hendur hjálpast við undirbúa Þorrablótsveisluna. Hvaða matur er þetta, hvernig er hann búinn til og hvers vegna er hann ennþá borðaður? Er hægt búa til ferskan þorramat og hvað verður um grænmetisæturnar?

Frumsýnt

25. jan. 2024

Aðgengilegt til

1. jan. 2033
Veislan

Veislan

Þættir þar sem matar- og tónlistarmenning á Íslandi er skoðuð með viðtölum við landsmenn. Gunnar Karl Gíslason og Sverrir Þór Sverrisson hitta fólk víða um land og kynna sér hefðir þeirra og lífsstíl.

Þættir

,