Útsvar 2012-2013

Fjarðabyggð - Skagafjörður

Í seinni undaúrslitum mætast lið Fjarðabyggðar og Skagafjarðar.

Lið Fjarðabyggðar skipa Jón Svanur Jóhannsson grunnskólakennari á Eskifirði, Kjartan Bragi Valgeirsson læknanemi og Sigrún Birna Björnsdóttir fræðslustjóri Alcoa Fjarðaráls.

Lið Skagafjarðar skipa Guðrún Rögnvaldardóttir framkvæmdastjóri Staðlaráðs Íslands, Guðný Zoëga fronleifafræðingur á Byggðasafni Skagfirðinga og Sveinn Margeirsson forstjóri Matís.

Birt

19. apríl 2013

Aðgengilegt til

3. nóv. 2022
Útsvar 2012-2013

Útsvar 2012-2013

Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.