Upplýsingafundur almannavarna með táknmálstúlkun

28. janúar 2024

Almannavarnir kynna á upplýsingafundi hvernig staðið verður opnun Grindavíkur svo íbúar geti vitjað eigna sinna og verðmæta, sem þó verður með takmörkunum.

Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna, fer yfir skipulagið á upplýsingafundinum og þar verður einnig Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum.

Frumsýnt

28. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Upplýsingafundur almannavarna með táknmálstúlkun

Upplýsingafundur almannavarna með táknmálstúlkun

Upplýsingafundur almannavarna vegna jarðhræringa við Grindavík.

Þættir

,