Toppstöðin

Þáttur 3 af 8

Frumsýnt

1. okt. 2015

Aðgengilegt til

21. ágúst 2024
Toppstöðin

Toppstöðin

Í Toppstöðinni er fylgst með ólíkum hópum frumkvöðla í spennandi vegferð hugmyndar, af þróunarstigi til fullbúinnar vöru eða þjónustu. Meðal annars verður fylgst með nýjungum á sviði húsbygginga, símatækni, orku, eldsneytis, heilsuvara og afþreyingar fyrir börn svo fátt eitt nefnt.

Þættir

,