Taktu hár úr hala mínum

Vondur er vanþakklátur gestur

Í þættinum setja krakkarnir upp tvö geggjuð verk. Málshátturinn er Vondur er vanþakklátur gestur og við erum stödd í geimskipi en hvað gerist í sögunni er algjörlega undir þeim komið.

Þáttakendur:

Arnaldur Halldórsson

Auður Drauma Bachmann

Ástrós Eva Einarsdóttir

Birna Dís Baldursdóttir

Bragi Þór Arnarsson

Erna Tómasdóttir

Emil Björn Kárason

Emelía Óskarsdóttir

Gabríel Máni Ómarsson

Glóey Bibi Jónsdóttir

Haraldur Elí Sigurðsson

Ísabel Dís Sheehan

Jón Breki Gunnlaugsson

Karen Kristjánsdóttir Sullca

María Karítas Káradóttir

Matthías Davíð Matthíasson

Mattías Kjeld

Mikael Köll Guðmundsson

Móey Kjartansdóttir

Röskva Sif Gísladóttir

Sigurlína Sindradóttir

Stefán Aðalgeir Stefánsson

Steinunn Maria Matthíasdottir

Urður Eir Baldursdóttir

Leikstjóri:

Agnar Jón Egilsson

Birt

26. feb. 2019

Aðgengilegt til

17. apríl 2021
Taktu hár úr hala mínum

Taktu hár úr hala mínum

Taktu hár úr hala mínum er splunkuný smásería þar sem krakkarnir Í Taktu hár úr hala mínum þurfa krakkarnir setja upp leikið verk. eina sem þau er leikmynd og málsháttur. Þau þurfa búa til söguna, ákveða hver gerir hvað og æfa vel og vandlega svo allt smelli saman fyrir sýninguna í lokin.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.