Sumarlandabrot

27.06.2022

Birt

27. júní 2022

Aðgengilegt til

11. júlí 2023
Sumarlandabrot

Sumarlandabrot

Stutt umfjöllun Sumarlandans sem verður á flakki í sumar og hittir landann fyrir í sínu náttúrulega umhverfi, uppi á fjöllum, úti í garði, inni í skógi og allt um kring. Umsjón: Gísli Einarsson, Guðríður Helgadóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs-Drífudóttir, Þórgunnur Oddsdóttir, Sigrún Hermannsdóttir og Helga Margrét Höskuldsdóttir.