Stundin okkar 2018

þessi með gullgítarnum, Gulu húfunni og jólatónleikunum

Í Jólastundinni fara þau Erlen, Gabríel og Sigyn í ævintýralegt ferðalag. Þau ferðast um með hjálp jólaálfanna sem við kynntumst í seinustu Jólastund og ýmissa töfra sem eru á sveimi á gamla tónleikastaðnum Gulu húfunni. Þau hitta nýjar persónur á flakki sínu, mis skemmtilegar og sumar alls ekkert hressar... aðrar aðeins of (and)fúlar og gleyma því jólaanda inn og út. Þetta er æsispennadi ferðalag um töfraheima tímans - fullt af jólagleði, hlátri, spennu, söng og dansi.

Handrit og dagskrárgerð:

Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal

Leikstjórn:

Sindri Bergmann Þórarinsson

Umsjón:

Sigyn Blöndal

Krakkar:

Erlen Ísabella Einarsdóttir

Gabríel Máni Kristjánsson

Úlfur Valdi:

Hilmar Guðjónsson

Álfar:

Ísabella Waage Davíðsdóttir Castillo

Ylfa Blöndal Egilsdóttir

Hákon Árni Heiðarsson

Gestir:

Ebba Guðný Guðmundsdóttir

Kristjana Stefánsdóttir

Lillý Laufdal:

Sigyn Blöndal

Frumsýnt

25. des. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,