Stundin okkar 2010-2011

1. þáttur

Stundin okkar byrjar á því norn kemur inn um drungalegar dyr í nýju heimkynnum Björgvins, húsvarðarkompunni á ævintýraganginum. Nornin skilur þar eftir poka með ýmsum ævintýramunum en þarf rjúka í burtu þegar Björgvin kemur og truflar hana. Björgvin er ekki nógu ánægður með nýju heimkynnin, finnst þessi kompa mjög draslaraleg. Björgvin fær sitt fyrsta bréf úr ævintýrasíritanum og það er frá Fransínu, hún bendir honum á húsvarðagallann.

Stundin okkar 2010.10.03 : 1. Þáttur

Birt

3. okt. 2010

Aðgengilegt til

18. feb. 2022
Stundin okkar 2010-2011

Stundin okkar 2010-2011

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson