Sögur - þættir um skapandi skrif

Fimmti þáttur

Í þættinum fáum við góð ráð frá rithöfundunum sem hafa verið með okkur í fyrri þáttum. Kristín Helga Gunnarsdóttir, Gunnar Theodór Eggertsson, Markús Már Efraím og Ísold Uggadóttir hafa öll skrifað með okkur sögur og fáum við góð ráð frá þeim í lokin. Núna ættum við vera tilbúin prófa skrifa. Salka Sól Eyfeld tónlistarkona og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra koma í sófann til Ingvars og Birtu og Sævar Helgi og Unnsteinn Manuel taka þátt í spurningakeppninni Ertu klár?

Hrafnhildur Oddgeirsdóttir les fyrir okkur söguna sína Hvörfin miklu og Þorgrímur Þráinsson segir okkur hvernig hann stelur alls konar skemmtilegum hlutum úr umhverfinu inn í sögurnar sínar. Bókaormurinn Kolfinna Traustadóttir segir okkur frá því sem hún er lesa þessa dagana.

Umsjón:

Birta Hall

Ingvar Wu Skarphéðinsson

Sigyn Blöndal

Handrit og dagskrárgerð:

Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Frumsýnt

6. maí 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Sögur - þættir um skapandi skrif

Sögur - þættir um skapandi skrif

Skemmtilegir þættir þar sem við fáum sagnasérfræðinga til skrifa með okkur sögur, sjáum stuttmyndir skrifaðar af krökkum, fylgjumst með því hvernig þær verða til og heyrum af uppáhalds barnabókum þekktra einstaklinga. Ingvar Wu og Birta Hall sjá svo um æsispennandi spurningakeppni þars sem allt getur gerst. Þættirnir eru unnir í samstarfi við Menntamálastofnun.

Þættir

,