Sögur - þættir um skapandi skrif

Sögur - þættir um skapandi skrif

Skemmtilegir þættir þar sem við fáum sagnasérfræðinga til skrifa með okkur sögur, sjáum stuttmyndir skrifaðar af krökkum, fylgjumst með því hvernig þær verða til og heyrum af uppáhalds barnabókum þekktra einstaklinga. Ingvar Wu og Birta Hall sjá svo um æsispennandi spurningakeppni þars sem allt getur gerst. Þættirnir eru unnir í samstarfi við Menntamálastofnun.

Þættir

,