Snæholt II

4. Leiftur

Í Snæholti les Júlíus óskabréf Elísu og blæs galdrakúlu! Í Hinum heiminum segir Selma frá því bréfið hafi orðið bréffugli og flogið til Snæholts en því trúir Nói ekki.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Snæholt II

Snæholt II

Talsett norskt jóladagatal. Nói er 10 ára og á sér afar dýrmæta jólaósk. En hvað ef bréfið hans til jólasveinsins kemst ekki til skila? Hinn töfrandi og leyndardómsfulli heimur Snæholts opnast á nýjan leik.

Þættir

,