Skjálftinn 2023

Skjálftinn

Skjálftinn fór fram laugardaginn 11. nóvember í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Skjálftinn er hæfileikakeppni fyrir sunnlensk ungmenni byggð á Skrekk sem Reykjavíkurborg hefur haldið fyrir sín ungmenni í meira en 30 ár. Markmið Skjálftans er efla sköpunargáfu, æfa ungmenni í hugsa út fyrir rammann, kenna verklag og þjálfa þau í markvissu, langvinnu hópastarfi. Með Skjálftanum er verið jafna tækifæri ungmenna til náms, óháð búsetu og gefa þeim kost á kynnast ólíkum störfum innan sviðslista, þar á meðal þeim mikilvægu störfum sem eru unnin á bak við tjöldin.

Frumsýnt

16. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Skjálftinn 2023

Skjálftinn 2023

Skjálfti á Suðurlandi er hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum á Suðurlandi, byggð á Skrekk sem haldinn hefur verið í Reykjavík í áratugi. Atriði keppenda voru tekin upp laugardaginn 11. nóvember í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar. Prettyboi tjokko á Skjálftalagið 2023 og kemur fram í lok þáttar.

Þættir

,