Þáttur 1 af 5
Á 20. öld snerist líf bæjarbúa á Akranesi um knattspyrnu og árangur ÍA var hluti af sjálfsmynd þeirra. Samfélagið tók því illa þegar karlaliðið féll niður um deild árið 1990. Tekið…

Heimildarþættir um lið ÍA sem vann einstakt afrek í íslenskri knattspyrnusögu þegar það varð Íslandsmeistari karla fimm ár í röð á árunum 1992-1996. Í þáttunum fara þjálfarar, leikmenn, andstæðingar, stjórnarmenn, stuðningsfólk og fjölmiðlafólk yfir þetta tímabil.