Sítengd - veröld samfélagsmiðla

Þáttur 6 af 6

Í þessum þætti rýnum við í samfélagsmiðlafíkn, en sífellt fleiri Íslendingar eiga erfitt með slíta sig frá samfélagsmiðlum. Við skoðum áhrif fjölspilunarleikja á unga notendur og veltum fyrir okkur framtíð samfélagsmiðla.

Frumsýnt

25. nóv. 2018

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Sítengd - veröld samfélagsmiðla

Sítengd - veröld samfélagsmiðla

Heimildarþættir um samfélagsmiðla í umsjón Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur og Viktoríu Hermannsdóttur. Í þáttunum rýnum við í samfélagsmiðlanotkun Íslendinga og skoðum hvaða áhrif þeir hafa á líf okkar og sjálfsmynd. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

Þættir

,