Silfrið

Aðildarviðræður að ESB á dagskrá

Dagur B. Eggertsson, Jens Garðar Helgason, María Rut Kristinsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson eru gestir Silfursins.

Það eru blikur á lofti í efnahagsmálum, atvinnuleysi hefur aukist, það er spáð hækkandi verðbólgu, verkalýðshreyfingin varar við forsendur kjarasamninga gætu brostið í hausti og órói í alþjóðamálum bætir gráu ofan á svart. Forsætisráðherra segir réttur tími til huga aðildarviðræðum við ESB á ný. Stjórnarandstaðan telur það vera kolranga forgangsröðun.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

26. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,