Silfrið

16.04.2023

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með þætti dagsins. Fyrst til ræða mál Gylfa Þórs Sigurðssonar koma til hennar Drífa Snædal talskona Stígamóta, Magnús Geir Eyjólfsson fréttamaður á RÚV og María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra. Því næst til fara yfir fjármál sveitarfélaganna mæta þau Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps, Guðmundur Gunnarsson, fv. bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og Einar Þorsteinsson, borgarfulltrúi. lokum ræðir Sigríður við Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra, meðal annars um stöðu sveitarfélaganna.

Frumsýnt

16. apríl 2023

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,