Síðdegisútvarpið

Helgi Björns,haustpeysulag í beinni og Anna Þóra verslunareigandi er ergileg

Við heyrðum af lestrarhátíð barnanna sem fer af stað á morgun en hátiðin er haldin frumkvæði Borgarbókasafnsins og verður í öllum 8 bókasöfnum borgarinnar. Gunni Helga kom til okkar og Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir verkefnastjóri barna og unglingastarfs Borgarbókasafns

Framkvæmdir við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur hafa staðið yfir allt of lengi mati íbúa- og fyrirtækjaeigienda í miðbænum. Anna Þóra Björnsdóttir eigandi gleraugnaverslunarinnar Sjáðu er ein þeirra sem skilur ekkert í seinaganginum og svörum borgarinnar og hún kom til okkar.

Föstudagsgesturinn okkar er ekki af verri endanum en það er enginn annar er Helgi Björns, hann kíkti til okkar í kaffi og með því.

Eins fram hefur komið í dag þá er Björk Guðmundsdóttir 60 ára í dag.

Það þarf ekkert deila um Björk er einn áhrifamesti tónlistarmaður landsins fyrr og síðar og sumir segja, megin ástæða þess Ísland varð allt í einu töff og íslensk tónlist spennandi. Árni Matt, tónlistarspekingur hefur fylgst með stúlkunni alveg frá pönkinu til dagsins í dag.

Benni Hemm Hemm og Kórinn flytja nýtt haustpeysulag í beinni útsendingu.

Frumflutt

21. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Síðdegisútvarpið

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,