Ráðherrann

Ráðherrann

Þegar forsætisráðherra fær geðhvörf verða samstarfsmenn hans leggja bæði stöðugleika ríkisins og einkalíf sitt veði til þess halda því leyndu fyrir þjóðinni. Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson og Aníta Briem. Leikstjórn: Nanna Kristín Magnúsdóttir og Arnór Pálmi Arnarson.