Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Dalatangi
Marsibil Erlendsdóttir býr á einum afskekktasta bæ landsins og austar er ekki hægt að aka. Hún fluttist að Dalatanga þegar hún var ung stelpa og hefur verið þar allar götur síðan.
Öxnadalur
Arnar Ingi Tryggvason átti þá ósk heitasta þegar hann var strákur að verða bóndi. Þegar hann var á þrítugsaldri gafst tækifærið og hann greip það. Hann settist að í Öxnadal ásamt konu…
Eyjafjöll
Anna Birna Þráinsdóttir lögfræðingur ákvað dag einn að einfalda líf sitt sem fram að því hafði einkennst af mikilli streitu og álagi. Í hönd fór „einföldunin mikla“. Hún settist að…
Skrúður
Baldur Rafnsson var orðinn leiður á lífinu í höfuðborginni og langaði að verja meiri tíma með fjölskyldunni. Þegar færi gafst festi hann ásamt konu sinni kaup á jörðinni Vattarnesi…
Barnalæsing óvirk