Móðurmál

5. Anya Sara Ratanpal

Anya fæddist á Íslandi árið 2009. Hún ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur hjá foreldrum sínum og yngri bróður. Hún lærði hindí og íslensku á sama tíma og því er óhætt segja hún eigi þau bæði móðurmáli. Anya segir það mikilvægt læra íslensku. Hún segir okkur líka frá alþjóðadeildinni í Landakotsskóla og stærðfræðivalinu.

Frumsýnt

17. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Móðurmál

Móðurmál

Þættir um börn og ungmenni sem eiga annað móðurmál en íslensku og hafa hlotið Íslenskuverðlaun unga fólksins. Dagskrárgerð og umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson.

Þættir

,