Með Bólu

Bóla í Þjóðleikhúsinu

Handrit og leikstjórn: Sigrún Edda Björnsdóttir. Sigrún Edda leikur Bólu, Gunnar Helgason leikur Hnút og Hanna María Karlsdóttir leikur Diljá Thalíu Ibsen leikhúsrottu. Bóla og Hnútur heimsækja Diljá Thalíu Ibsen leikhúsrottu í Þjóðleikhúsinu.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Með Bólu

Með Bólu

Leikþættir úr Stundinni okkar með tröllastelpunni Bólu. Sigrún Edda Björnsdóttir leikur Bólu.