Með á nótunum
Stutt innslög unnin upp úr bókinni Með á nótunum, vísur og þulur með nótum og hreyfiskýringum. Hrafnhildur Sigurðardóttir tók saman og Sigríður Ásdís Jónsdóttir myndskreytti. JPV útgáfa Reykjavík 2006.
Stjórn Hrafnhildur Sigurðardóttir
Undirleikur Ástríður Haraldsdóttir
Hreyfimyndagerð Ólöf Erla Einarsdóttir