Mannflóran

En hvaðan ertu í alvörunni?

Í þættinum er fjallað um kynþáttahyggju og rætt við fólk sem á það sameiginlegt tilheyra minnihlutahópum í samfélaginu vegna kynþáttar eða uppruna. Sjónum er beint áhrifum kynþáttahyggju á daglegt líf fólks sem er ekki hvítt á hörund.

Frumsýnt

25. maí 2023

Aðgengilegt til

29. mars 2025
Mannflóran

Mannflóran

Heimildarþættir um fjölmenningu í íslensku samfélagi. Mannflóran er fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr og þjóðarímyndin breytist með auknum fjölda fólks af erlendum uppruna. Ljósi er varpað á erfiðleikana sem fólk af erlendum uppruna mætir í íslensku samfélagi og fjallað um kosti fjölmenningar. Umsjón: Chanel Björk Sturludóttir.

Þættir

,