Leikhús

Karíus og Baktus - Leikfélag Akureyrar

Stutt atriði úr uppfærslu Leikfélags Akureyrar á leikritinu um Karíus og Baktus. Höfundur: Thorbjörn Egner Þýðing: Hulda Valtýsdóttir Leikstjórn: Ástrós Gunnarsdóttir Leikmynd og búningar: Íris Eggertsdóttir Tónlist: 200.000 naglbítar. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Leikarar: Guðjón Davíð Karlsson og Ólafur Steinn Ingunnarson

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2023
Leikhús

Leikhús

Atriði úr alls konar leikritum og sýningum frá leikfélögum landsins.