Leikhús

Gosi

Bútur úr leiksýningunni Gosi eftir Karl Ágúst Úlfsson. Tónlist eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson, byggt á sögu Carlo Collodi. Leikstjóri Selma Björnsdóttir. Lögin eru "Spýtustrákur með enga strengi" og "Þegar nefið fer stækka" Leikarar: Gosi: Viðir Guðmundsson. Með önnur hlutverk fara: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Davíð Guðbrandsson, Halldór Gylfason, Jóhann Sigurðarson, Kristjana Skúladóttir, Magnús Jónsson, Pétur Einarsson, Unnur Elísabet Gunnarsdóttir og Sverrir Þór Sverrirsson (Sveppi) auk dansara og fimleikafólks.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2023
Leikhús

Leikhús

Atriði úr alls konar leikritum og sýningum frá leikfélögum landsins.