Leikhús

Landið vifra - Aukahlutir

Leikarar úr Möguleikhúsinu flytja lagið Aukahlutir úr nýju barnaleikriti, Landið vifra, sem byggt er á hinum vinsælu barnaljóðum Þórarins Eldjárns. Leikarar eru Aino Freyja Järvelä, Alda Arnardóttir og Pétur Eggerz.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2023
Leikhús

Leikhús

Atriði úr alls konar leikritum og sýningum frá leikfélögum landsins.