Leikhús

Rauðhetta og úlfurinn

Litið inn hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu en ævintýrið um Rauðhettu og úlfinn er á fjölunum þar um þessar mundir. Veiðimaðurinn syngur lagið Ég hef.

Leikarar: Þórunn Erna Clausen, Björgvin Franz Gíslason og Jóhanna Jónas.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2023
Leikhús

Leikhús

Atriði úr alls konar leikritum og sýningum frá leikfélögum landsins.