Landinn

23. september 2018

Landinn fjallar um uppbygginguna á listaverkasafni Samúels Jónssonar í Selárdal. Við björgum síðustu uppskerunni í hús á Völlum í Svarfaðardal, við merkjum lóma í Núpasveit, við förum á sjóstöng og við hittum Reyni Hauksson sem er líklega eini atvinnu flamenco gítarleikari landsins.

Frumsýnt

23. sept. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir, Gunnar Birgisson og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,